Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 10:56 Mike Conley tryggði Memphis framlengingu gegn Golden State. vísir/afp Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Memphis Grizzlies gerði sér lítið fyrir og vann Golden State Warriors í annað sinn á tímabilinu, 119-128. Golden State var með yfirhöndina lengst af og var 24 stigum yfir í seinni hálfleik. En leikmenn Memphis gáfust ekki upp og knúðu fram framlengingu sem þeir unnu svo 17-8. Mike Conley skoraði 27 stig og gaf 12 stoðsendingar í liði Memphis sem hefur verið mjög sterkt í jöfnum leikjum í vetur. Zach Randolph skilaði einnig 27 stigum, auk 11 frákasta og sex stoðsendinga. Stephen Curry skoraði 40 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. LeBron James skoraði 36 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Brooklyn Nets á útivelli, 108-116. Kyrie Irving kom næstur í liði Cleveland með 32 stig. Boston Celtics vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið fékk Philadelphia 76ers í heimsókn. Lokatölur 110-106, Boston í vil. Avery Bradley skoraði 26 stig fyrir Boston sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Isiah Thomas kom næstur með 24 stig.Úrslitin í nótt: Golden State 119-128 Memphis Brooklyn 108-116 Cleveland Boston 110-106 Philadelphia Washington 112-105 Minnesota Orlando 93-100 Houston Milwaukee 111-116 NY Knicks LA Lakers 127-100 Miami Sacramento 98-106 LA Clippers NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Memphis Grizzlies gerði sér lítið fyrir og vann Golden State Warriors í annað sinn á tímabilinu, 119-128. Golden State var með yfirhöndina lengst af og var 24 stigum yfir í seinni hálfleik. En leikmenn Memphis gáfust ekki upp og knúðu fram framlengingu sem þeir unnu svo 17-8. Mike Conley skoraði 27 stig og gaf 12 stoðsendingar í liði Memphis sem hefur verið mjög sterkt í jöfnum leikjum í vetur. Zach Randolph skilaði einnig 27 stigum, auk 11 frákasta og sex stoðsendinga. Stephen Curry skoraði 40 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. LeBron James skoraði 36 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Brooklyn Nets á útivelli, 108-116. Kyrie Irving kom næstur í liði Cleveland með 32 stig. Boston Celtics vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið fékk Philadelphia 76ers í heimsókn. Lokatölur 110-106, Boston í vil. Avery Bradley skoraði 26 stig fyrir Boston sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Isiah Thomas kom næstur með 24 stig.Úrslitin í nótt: Golden State 119-128 Memphis Brooklyn 108-116 Cleveland Boston 110-106 Philadelphia Washington 112-105 Minnesota Orlando 93-100 Houston Milwaukee 111-116 NY Knicks LA Lakers 127-100 Miami Sacramento 98-106 LA Clippers
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira