Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 14:57 Stefán Karl Stefánsson hefur öðlast óvænta internet-frægð að undanförnu. Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00
Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52