Fyrsta barn ársins í Chicago var nefnt Wrigley en heimavöllur Cubs er Wrigley Field. Foreldrarnir augljóslega mikið Cubs-fólk.
Annað barn sem fæddist í Chicago þann 1. janúar var nefnt Addyson í höfuðið á Addison Russell, leikmanni Cubs.
Meet baby #Wrigley Rose Dalbey, the first 2017 baby in the #Chicago region ... Yes, her parents are huge @Cubs fans pic.twitter.com/16IlJi1rdk
— Jazmin Beltran (@JazminBeltran) January 2, 2017