Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2017 15:29 Donald Trump segir önnur mál mun meira aðkallandi. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira