Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2017 20:16 Annar af skipverjunum sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vísir/anton brink Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Suðurstrandarvegi lokað eftir árekstur „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Suðurstrandarvegi lokað eftir árekstur „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24
Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41