Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2017 00:55 Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við nein rök að styðjast. Vísir/GVA Fámennt lið lögreglu hefur verið sent að Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði vegna grassandi orðróms á samfélagsmiðlum. Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við rök að styðjast. Eitthvað af fólki mun hafa verið á göngu við Hvaleyrarvatn í kvöld en þar hefur engin skipulögð leit farið fram. Ekkert símtal hefur borist Neyðarlínunni frá svæðinu í kvöld sem lögregla hefur séð ástæðu til að bregðast við. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir við fréttastofu að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Töluverð bílaumferð hefur verið í kringum Hvaleyrarvatn í kvöld og virðist stöðugt aukast. Ekkert fer fyrir lögreglu á svæðinu.Uppfært klukkan 01:15Fulltrúar lögreglu eru komnir og farnir frá Hvaleyrarvatni. Ekkert var til í fyrrnefndum orðrómi.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í viðtali í 19:10 í kvöld að samfélagsmiðlar skiptu miklu máli við leitina að Birnu. Þó minnti hún á mikilvægi þess að aðgát sé höfð í nærveru sálar varðandi rannsókn málsins. Aðstandendur Birnu Brjánsdóttur, sem ekkert hefur spurst að síðan snemma morguns laugardag, deildu innslaginu að neðan í hópnum Leit að Birnu Brjánsdóttur í kvöld og minntu á orð Sigríðar Bjarkar um aðgát í nærveru sálar. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Fámennt lið lögreglu hefur verið sent að Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði vegna grassandi orðróms á samfélagsmiðlum. Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við rök að styðjast. Eitthvað af fólki mun hafa verið á göngu við Hvaleyrarvatn í kvöld en þar hefur engin skipulögð leit farið fram. Ekkert símtal hefur borist Neyðarlínunni frá svæðinu í kvöld sem lögregla hefur séð ástæðu til að bregðast við. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir við fréttastofu að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Töluverð bílaumferð hefur verið í kringum Hvaleyrarvatn í kvöld og virðist stöðugt aukast. Ekkert fer fyrir lögreglu á svæðinu.Uppfært klukkan 01:15Fulltrúar lögreglu eru komnir og farnir frá Hvaleyrarvatni. Ekkert var til í fyrrnefndum orðrómi.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í viðtali í 19:10 í kvöld að samfélagsmiðlar skiptu miklu máli við leitina að Birnu. Þó minnti hún á mikilvægi þess að aðgát sé höfð í nærveru sálar varðandi rannsókn málsins. Aðstandendur Birnu Brjánsdóttur, sem ekkert hefur spurst að síðan snemma morguns laugardag, deildu innslaginu að neðan í hópnum Leit að Birnu Brjánsdóttur í kvöld og minntu á orð Sigríðar Bjarkar um aðgát í nærveru sálar.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent