Fjarsamband heillaði þau ekki Guðný Hrönn skrifar 15. janúar 2017 16:30 Móeiður er dugleg við að gefa lesendum Femme innsýn inn í líf sitt. Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning