Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 11:05 Mark Hamill og Donald Trump. Vísir/Getty Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57