Þorgerður segir sátt og breytingar í fyrirrúmi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þorgerður Katrín er sest aftur á ráðherrastól. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Það fyrsta er að endurskoða nefndina sem er að fara yfir búvörusamninga. Það segir alveg skýrt að við ætlum helst að vera búin fyrir 2019 að endurskoða ákvæði búvörusamningsins.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég þekki hann það vel að mér finnst hann hafa gert marga góða hluti en hann er líka með aðrar hugsjónir og hugmyndafræði en ég. Það liggur ljóst fyrir að ég hefði til dæmis ekki samþykkt búvörusamninginn eins og hann liggur fyrir núna.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Stóra myndin er að taka ákveðin skref til breytinga í landbúnaði og sjávarútvegi. Við munum sjá fram á vinnu sem ég mun reyna að hafa sem hraðasta.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Eftir að það lá fyrir að það voru þessi þrjú ráðuneyti sem féllu okkur í Viðreisn í skaut, þá já, ég get alveg viðurkennt að ég hef lengi hugsað mikið um sjávarútveginn og landbúnaðinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Það fyrsta er að endurskoða nefndina sem er að fara yfir búvörusamninga. Það segir alveg skýrt að við ætlum helst að vera búin fyrir 2019 að endurskoða ákvæði búvörusamningsins.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég þekki hann það vel að mér finnst hann hafa gert marga góða hluti en hann er líka með aðrar hugsjónir og hugmyndafræði en ég. Það liggur ljóst fyrir að ég hefði til dæmis ekki samþykkt búvörusamninginn eins og hann liggur fyrir núna.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Stóra myndin er að taka ákveðin skref til breytinga í landbúnaði og sjávarútvegi. Við munum sjá fram á vinnu sem ég mun reyna að hafa sem hraðasta.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Eftir að það lá fyrir að það voru þessi þrjú ráðuneyti sem féllu okkur í Viðreisn í skaut, þá já, ég get alveg viðurkennt að ég hef lengi hugsað mikið um sjávarútveginn og landbúnaðinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira