Sigurður telur stjórnarandstöðu geta fengið fjóra nefndarformenn Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Sigurður Ingi Jóhannsson segir það hafa verið skemmtilegt að gegna ráðherrastarfi. vísir/stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að skoða þurfi vel hvernig formennska í fastanefndum skiptist milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Sigurður Ingi segir að miðað við þingskaparlög geti stjórnarandstaðan á Alþingi vænst þess að eiga formenn í fjórum fastanefndum af átta. Eðlilegt sé að fulltrúi Framsóknarflokksins eigi formann í nefnd. Sigurður Ingi segist hafa tekið eftir því að ný stjórn hafi lýst áhuga á að stunda önnur vinnubrögð en þau sem lengst hafa þekkst í þinginu. Og vinnubrögðin sem voru viðhöfð í aðdraganda jóla, þegar fjárlagafrumvarpið var samþykkt, verði höfð til hliðsjónar þegar horft er til þess sem koma skal. „En við höfum líka tekið eftir því að menn hafa verið búnir að raða ýmsu niður án þess að þeir hafi átt mikið samtal við okkur. Við væntum þess að það verði einhver breyting á því. Vegna þess að vilji menn sjá breytt vinnubrögð þá verða þeir að gera það á borði en ekki bara í orði,“ segir hann. Sigurður Ingi segist hafa fundað með forystumönnum VG, Pírata og Samfylkingarinnar um það hvernig störfum stjórnarandstöðunnar verði háttað á kjörtímabilinu. „Við höfum átt einn fund og verið í samskiptum,“ segir hann. Sigurður Ingi mætti til síns síðasta ríkisráðsfundar á Bessastöðum í gær. Hann viðurkenndi, við það tilefni, að það væri eftirsjá að ráðherrastarfinu. „Já, klárlega, það er skemmtilegt og spennandi starf og gaman að kljást við það.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að skoða þurfi vel hvernig formennska í fastanefndum skiptist milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Sigurður Ingi segir að miðað við þingskaparlög geti stjórnarandstaðan á Alþingi vænst þess að eiga formenn í fjórum fastanefndum af átta. Eðlilegt sé að fulltrúi Framsóknarflokksins eigi formann í nefnd. Sigurður Ingi segist hafa tekið eftir því að ný stjórn hafi lýst áhuga á að stunda önnur vinnubrögð en þau sem lengst hafa þekkst í þinginu. Og vinnubrögðin sem voru viðhöfð í aðdraganda jóla, þegar fjárlagafrumvarpið var samþykkt, verði höfð til hliðsjónar þegar horft er til þess sem koma skal. „En við höfum líka tekið eftir því að menn hafa verið búnir að raða ýmsu niður án þess að þeir hafi átt mikið samtal við okkur. Við væntum þess að það verði einhver breyting á því. Vegna þess að vilji menn sjá breytt vinnubrögð þá verða þeir að gera það á borði en ekki bara í orði,“ segir hann. Sigurður Ingi segist hafa fundað með forystumönnum VG, Pírata og Samfylkingarinnar um það hvernig störfum stjórnarandstöðunnar verði háttað á kjörtímabilinu. „Við höfum átt einn fund og verið í samskiptum,“ segir hann. Sigurður Ingi mætti til síns síðasta ríkisráðsfundar á Bessastöðum í gær. Hann viðurkenndi, við það tilefni, að það væri eftirsjá að ráðherrastarfinu. „Já, klárlega, það er skemmtilegt og spennandi starf og gaman að kljást við það.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent