Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 11:02 Jared Kushner og Stephen Bannon, sem einnig verður ráðgjafi Trump. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30