Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. MYND/GSIMYNDIR.NET/SETH Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék vel í gær en enn betur í dag. Hún er alls á sjö höggum undir pari og komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. „Þetta var mjög skemmtilegur hringur, gaman að spila með þessum kylfingum. Mér líður mjög vel með þetta. Ég er ekki búinn að fara alveg yfir tölfræðina á þessum hring en ég var ekki með skolla sem er mjög gott. Það voru nokkur högg sem hefðu mátt vera betri og ég setti mig í nokkrar erfiðar stöður sem ég leysti ágætlega,“ sagði Ólafía í samtali við golf.is eftir annan hringinn á Ocean vellinum á Bahamaeyjum í dag. Ólafía kvaðst sátt með spilamennsku sína í dag. „Besti hringur minn í móti er -7 og þessi kemst því nálægt honum. En þetta er allavega besti hringurinn hjá mér á LPGA,“ sagði Ólafía. Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék vel í gær en enn betur í dag. Hún er alls á sjö höggum undir pari og komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. „Þetta var mjög skemmtilegur hringur, gaman að spila með þessum kylfingum. Mér líður mjög vel með þetta. Ég er ekki búinn að fara alveg yfir tölfræðina á þessum hring en ég var ekki með skolla sem er mjög gott. Það voru nokkur högg sem hefðu mátt vera betri og ég setti mig í nokkrar erfiðar stöður sem ég leysti ágætlega,“ sagði Ólafía í samtali við golf.is eftir annan hringinn á Ocean vellinum á Bahamaeyjum í dag. Ólafía kvaðst sátt með spilamennsku sína í dag. „Besti hringur minn í móti er -7 og þessi kemst því nálægt honum. En þetta er allavega besti hringurinn hjá mér á LPGA,“ sagði Ólafía.
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00
„Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00