Gefur verðlaunin til baka Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 08:45 Eins og að tilheyra litlu, sætu samfélagi,” segir Nína Dögg um það að búa á Seltjarnarnesi. Vísir/Ernir Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017 Lífið Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017
Lífið Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira