Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2017 10:50 Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Facebook Gamanleikkonan Melissa McCarthy fór á kostum þegar hún gerði stólpagrín að Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins í Bandaríkjunum, í Saturday Night Live í gær. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Hann baulaði á fjölmiðlamenn New York Times, reyndi að útskýra með leikmunum hvers vegna Steve Bannon, helsti ráðgjafi Trump, er í þjóðöryggisráði Bandaríkjanna, og notaði vatnsbyssu fyllta með sápuvatni til að hrella fjölmiðlamenn þegar þeir spurðu óþægilegra spurninga. Þegar Spicer var spurður hvers út tilskipun Trumps um ferðabannið svaraði hann: „Ferðabannið er ekki bann, sem gerir það ekki að banni.“ Hér fyrir neðan má svo sjá hvernig gert var grín að samskiptum Trumps og Steve Bannon í þættinum í gær: Donald Trump Tengdar fréttir Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33 Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Gamanleikkonan Melissa McCarthy fór á kostum þegar hún gerði stólpagrín að Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins í Bandaríkjunum, í Saturday Night Live í gær. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Hann baulaði á fjölmiðlamenn New York Times, reyndi að útskýra með leikmunum hvers vegna Steve Bannon, helsti ráðgjafi Trump, er í þjóðöryggisráði Bandaríkjanna, og notaði vatnsbyssu fyllta með sápuvatni til að hrella fjölmiðlamenn þegar þeir spurðu óþægilegra spurninga. Þegar Spicer var spurður hvers út tilskipun Trumps um ferðabannið svaraði hann: „Ferðabannið er ekki bann, sem gerir það ekki að banni.“ Hér fyrir neðan má svo sjá hvernig gert var grín að samskiptum Trumps og Steve Bannon í þættinum í gær:
Donald Trump Tengdar fréttir Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33 Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33
Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21