Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 3. febrúar 2017 13:15 Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. Beyoncé er barnshafandi og á von á tvíburum og kom það í ljós í vikunni þegar hún setti heldur sérstaka mynd af sér á Instagram. Hjartasteinn fær 16 tilnefningar til Eddunnar og Björk hefur selt einbýlishús sitt í úthverfi New York. Stefán og Hulda fá til sín góðan gest en einn helsti Eurovision-sérfræðingur Íslands, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, mætir í þáttinn og spáir fyrir um hver fari alla leið í lokakeppnina í Kænugarði. Lilja Katrín tók saman umsögn um hvert lag og má lesa hana hér að neðan. Þetta og margt fleira í nýjasta Poppkastinu.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á tólfta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Umsögn Lilju KatrínarLilja Katrín tók saman nokkur orð um hvert lag og fór vel yfir það í Poppkasti vikunnar. Poppkastið mun fjalla ítarlega um Eurovision á næstu vikum.Bammbaramm Flytjandi: Hildur Kristín StefánsdóttirHér er á ferð söngkona sem er líklegast þekktust fyrir lagið I’ll Walk With You. Það fer ekkert á milli máli. Bammbaramm er mjög líkt fyrrnefndum slagara. Lagið er talsvert betra á ensku en íslensku og á líklegast eftir að komast í úrslit. Það vinnur þó ekki. Aðeins of hægt og óspennandi.Ég veit það Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirFlestir hér á fésinu sem ég þekki eru nokkuð vissir um að Svala taki þetta í ár og keppi fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Ég er ekki sammála. Hún kemst vissulega áfram enda búin að splæsa saman alls konar vinsælum Eurovision-elementum í þetta lag. En ég bjóst við meiru af henni. Held samt að sviðsframkoman hennar verði epísk. Hún kemst í einvígið.Þú og ég Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina BærendsenKántrískotin ballaða sem maður bíður eiginlega eftir því að sé búin. Svona klósettpásulag. Þó flytjendurnir báðir séu þrususöngvarar ná þeir ekki að bjarga þessu lagi upp úr undankeppninni.Mér við hlið Flytjandi: Rúnar Eff RúnarssonHingað til hefur handboltarokk í anda Creed ekki átt góðu gengi að fagna í Eurovision þannig að þetta var eiginlega búið hjá Rúnari Eff áður en hann byrjaði. Sorrí.Heim til þín Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirMumford and Sons-legt lag sem kemst pottþétt upp úr undankeppninni en ekkert lengra en það. Ágætis lag, fínir flytjendur og passlega grípandi. En sirka tveimur árum of seint í þessa keppni.Ástfangin Flytjandi: Linda HartmannsLinda er fáránlega lík ríkjandi Eurovision-sigurvegara, Jamölu! Hún fær plús fyrir að vera ekki aðeins dramatísk eins og Jamala vinkona okkar heldur líka tvífari hennar. Lagið er fínasta ballaða og Linda kemst upp úr undankeppninni ef hún setur gott power í flutninginn í beinni a la Bonnie Tyler.Treystu á mig Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirNú er einhver búinn að hlusta aðeins of mikið á írsku systkinin í The Corrs. Þetta sánd er aðeins of næntís fyrir mig. Sólveig er flott stelpa en ég held að hún komist ekki upp úr undankeppninni með þetta lag.Skuggamynd Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirÉg tek hattinn ofan fyrir þessari stúlku sem ég hef aldrei séð áður. Bara 18 ára og búin að semja þetta fínasta lag. Og að taka þátt í Eurovision. Vel gert! Ef hún þrumar þessu út úr sér hnökralaust á sviðinu gæti hún komist áfram.Hvað með það? Flytjandi: Daði Freyr PéturssonHér er á ferð flytjandi sem kom mér hvað mest á óvart. Ansi hreint gott lag og frábrugðið öðrum í keppninni. Þessi kemst í undanúrslit og á örugglega eftir að láta meira að sér kveða.Nótt Flytjandi: Aron Hannes EmilssonAron er vanur að koma fram, hafandi tekið þátt bæði í Ísland Got Talent og Jólastjörnu Björgvins, en hann bar sigur úr býtum í síðarnefndu keppninni. Aron er fantagóður söngvari þegar hann tekur sig til en þetta lag er aðeins of stolið frá Justin Bieber fyrir minn smekk. En Aron kemst líklegast í undanúrslit á sönghæfileikum og fær viðurnefnið Aron Bieber í kaupbæti.Til mín Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirHér vantar alla dramatík. Frekar dauft lag sem er synd því báðir flytjendurnir eru afskaplega frambærilegir. Þessi dúett kemst ekki áfram í undanúrslit.Sigurvegarinn - Þú hefur dáleitt mig Flytjandi: Aron BrinkHér er sigurvegarinn kominn að mínu mati. Ég féll alveg fyrir Aroni í The Voice og hélt mikið með honum. Hér er á ferð hressandi stuðlag sem er afskaplega grípandi. Hann þarf að stilla taugarnar og ná að slaka nógu vel á á sviðinu svo sjarminn hans skíni í gegn. Þá er flugmiðinn til Úkraínu vís.Poppkastið Eurovision Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9. desember 2016 13:30 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23. desember 2016 15:00 Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2. desember 2016 13:00 Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu. 20. janúar 2017 12:30 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13. janúar 2017 13:30 Allt sem þú þarft að vita um samfélagsmiðla, vinsældir og hvernig þú hættir að láta þumla þig Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um samfélagsmiðla. Hvað er bannað? Hvað er töff ? og hvernig slær maður í gegn? 27. janúar 2017 12:15 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu. 6. janúar 2017 13:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. Beyoncé er barnshafandi og á von á tvíburum og kom það í ljós í vikunni þegar hún setti heldur sérstaka mynd af sér á Instagram. Hjartasteinn fær 16 tilnefningar til Eddunnar og Björk hefur selt einbýlishús sitt í úthverfi New York. Stefán og Hulda fá til sín góðan gest en einn helsti Eurovision-sérfræðingur Íslands, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, mætir í þáttinn og spáir fyrir um hver fari alla leið í lokakeppnina í Kænugarði. Lilja Katrín tók saman umsögn um hvert lag og má lesa hana hér að neðan. Þetta og margt fleira í nýjasta Poppkastinu.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á tólfta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Umsögn Lilju KatrínarLilja Katrín tók saman nokkur orð um hvert lag og fór vel yfir það í Poppkasti vikunnar. Poppkastið mun fjalla ítarlega um Eurovision á næstu vikum.Bammbaramm Flytjandi: Hildur Kristín StefánsdóttirHér er á ferð söngkona sem er líklegast þekktust fyrir lagið I’ll Walk With You. Það fer ekkert á milli máli. Bammbaramm er mjög líkt fyrrnefndum slagara. Lagið er talsvert betra á ensku en íslensku og á líklegast eftir að komast í úrslit. Það vinnur þó ekki. Aðeins of hægt og óspennandi.Ég veit það Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirFlestir hér á fésinu sem ég þekki eru nokkuð vissir um að Svala taki þetta í ár og keppi fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Ég er ekki sammála. Hún kemst vissulega áfram enda búin að splæsa saman alls konar vinsælum Eurovision-elementum í þetta lag. En ég bjóst við meiru af henni. Held samt að sviðsframkoman hennar verði epísk. Hún kemst í einvígið.Þú og ég Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina BærendsenKántrískotin ballaða sem maður bíður eiginlega eftir því að sé búin. Svona klósettpásulag. Þó flytjendurnir báðir séu þrususöngvarar ná þeir ekki að bjarga þessu lagi upp úr undankeppninni.Mér við hlið Flytjandi: Rúnar Eff RúnarssonHingað til hefur handboltarokk í anda Creed ekki átt góðu gengi að fagna í Eurovision þannig að þetta var eiginlega búið hjá Rúnari Eff áður en hann byrjaði. Sorrí.Heim til þín Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirMumford and Sons-legt lag sem kemst pottþétt upp úr undankeppninni en ekkert lengra en það. Ágætis lag, fínir flytjendur og passlega grípandi. En sirka tveimur árum of seint í þessa keppni.Ástfangin Flytjandi: Linda HartmannsLinda er fáránlega lík ríkjandi Eurovision-sigurvegara, Jamölu! Hún fær plús fyrir að vera ekki aðeins dramatísk eins og Jamala vinkona okkar heldur líka tvífari hennar. Lagið er fínasta ballaða og Linda kemst upp úr undankeppninni ef hún setur gott power í flutninginn í beinni a la Bonnie Tyler.Treystu á mig Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirNú er einhver búinn að hlusta aðeins of mikið á írsku systkinin í The Corrs. Þetta sánd er aðeins of næntís fyrir mig. Sólveig er flott stelpa en ég held að hún komist ekki upp úr undankeppninni með þetta lag.Skuggamynd Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirÉg tek hattinn ofan fyrir þessari stúlku sem ég hef aldrei séð áður. Bara 18 ára og búin að semja þetta fínasta lag. Og að taka þátt í Eurovision. Vel gert! Ef hún þrumar þessu út úr sér hnökralaust á sviðinu gæti hún komist áfram.Hvað með það? Flytjandi: Daði Freyr PéturssonHér er á ferð flytjandi sem kom mér hvað mest á óvart. Ansi hreint gott lag og frábrugðið öðrum í keppninni. Þessi kemst í undanúrslit og á örugglega eftir að láta meira að sér kveða.Nótt Flytjandi: Aron Hannes EmilssonAron er vanur að koma fram, hafandi tekið þátt bæði í Ísland Got Talent og Jólastjörnu Björgvins, en hann bar sigur úr býtum í síðarnefndu keppninni. Aron er fantagóður söngvari þegar hann tekur sig til en þetta lag er aðeins of stolið frá Justin Bieber fyrir minn smekk. En Aron kemst líklegast í undanúrslit á sönghæfileikum og fær viðurnefnið Aron Bieber í kaupbæti.Til mín Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirHér vantar alla dramatík. Frekar dauft lag sem er synd því báðir flytjendurnir eru afskaplega frambærilegir. Þessi dúett kemst ekki áfram í undanúrslit.Sigurvegarinn - Þú hefur dáleitt mig Flytjandi: Aron BrinkHér er sigurvegarinn kominn að mínu mati. Ég féll alveg fyrir Aroni í The Voice og hélt mikið með honum. Hér er á ferð hressandi stuðlag sem er afskaplega grípandi. Hann þarf að stilla taugarnar og ná að slaka nógu vel á á sviðinu svo sjarminn hans skíni í gegn. Þá er flugmiðinn til Úkraínu vís.Poppkastið
Eurovision Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9. desember 2016 13:30 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23. desember 2016 15:00 Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2. desember 2016 13:00 Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu. 20. janúar 2017 12:30 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13. janúar 2017 13:30 Allt sem þú þarft að vita um samfélagsmiðla, vinsældir og hvernig þú hættir að láta þumla þig Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um samfélagsmiðla. Hvað er bannað? Hvað er töff ? og hvernig slær maður í gegn? 27. janúar 2017 12:15 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu. 6. janúar 2017 13:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9. desember 2016 13:30
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00
Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23. desember 2016 15:00
Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2. desember 2016 13:00
Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu. 20. janúar 2017 12:30
Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47
Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13. janúar 2017 13:30
Allt sem þú þarft að vita um samfélagsmiðla, vinsældir og hvernig þú hættir að láta þumla þig Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um samfélagsmiðla. Hvað er bannað? Hvað er töff ? og hvernig slær maður í gegn? 27. janúar 2017 12:15
Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15
Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu. 6. janúar 2017 13:30