Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2017 20:30 Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt. Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt.
Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30