Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2017 14:00 Rey og Luke Skywalker. Erlendar þýðingar á nafni næstu Star Wars myndarinnar hafa sýnt fram á að titill myndarinnar, The Last Jedi, er í fleirtölu. Verið sé að vísa til síðustu Jedi-riddaranna en ekki síðasta Jedi-riddarans. Það er búið að reyna að lesa mikið í titil myndarinnar frá því að hann var opinberaður í janúar, en hverjir eru síðustu riddararnir? Síðustu riddararnir eru líklegast Luke Skywalker og Rey. Í rauninni er Luke eini sanni Jedi-riddarinn sem er eftir, en þar sem þau tvö og Chewbacca eru ein á fjarlægri og lítt þekktri plánetu, Ahch-To, þykir ólíklegt að Luke muni þjálfa marga fleiri en Rey. Mögulega gæti Kylo Ren einnig séð ljósið aftur og snúið frá myrku hliðinni. Hann var í ákveðnu basli með myrkrið í Force Awakens en ákvörðun hans að drepa pabba sinn hefur líklega fært hann að fullu yfir á myrku hliðina. Í enda Force Awakens var hann særður og á leið til Snoke sem ætlaði að ljúka þjálfun hans og hjálpar það ekki til. Mögulegt er að fleiri persónur séu svokallaðir „force-sensitive“ og finna þar með og geta jafnvel beitt Mættinum. Þeir sem þykja sérstaklega líklegir eru Finn og jafnvel flugmaðurinn Poe Dameron. Mögulega gætu þeir orðið Jedi-riddarar, en þá þyrftu þeir að ferðast til Ahch-To og hljóta þjálfun þar, eða Luke og Rey gætu farið og gengið til liðs við byltinguna eftir að þjálfun Rey lýkur. Þá kom fram í Force Awakens að Luke reyndi að endurreisa Jedi-regluna og þjálfa nýja riddara. Snoke og Kylo-Ren komu þó í veg fyrir það og nemendur Luke voru myrtir af Kylo-Ren og fylgisveinum hans. The Last Jedi gæti vísað í þá sögu og mögulega fáum við að sjá meira af henni. Með tilliti til þessa vangaveltna verður undirritaður þó að viðurkenna að það er mjög pirrandi að vera að skrifa þetta og hugsa til þess að svörin munu ekki fást fyrr en um miðjan desember.Gli Ultimi Jedi, dicembre 2017 al cinema. pic.twitter.com/t0AuvTrmSK— Star Wars Italia (@StarWarsIT) February 17, 2017 Star Wars Tengdar fréttir Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. 23. janúar 2017 16:04 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Erlendar þýðingar á nafni næstu Star Wars myndarinnar hafa sýnt fram á að titill myndarinnar, The Last Jedi, er í fleirtölu. Verið sé að vísa til síðustu Jedi-riddaranna en ekki síðasta Jedi-riddarans. Það er búið að reyna að lesa mikið í titil myndarinnar frá því að hann var opinberaður í janúar, en hverjir eru síðustu riddararnir? Síðustu riddararnir eru líklegast Luke Skywalker og Rey. Í rauninni er Luke eini sanni Jedi-riddarinn sem er eftir, en þar sem þau tvö og Chewbacca eru ein á fjarlægri og lítt þekktri plánetu, Ahch-To, þykir ólíklegt að Luke muni þjálfa marga fleiri en Rey. Mögulega gæti Kylo Ren einnig séð ljósið aftur og snúið frá myrku hliðinni. Hann var í ákveðnu basli með myrkrið í Force Awakens en ákvörðun hans að drepa pabba sinn hefur líklega fært hann að fullu yfir á myrku hliðina. Í enda Force Awakens var hann særður og á leið til Snoke sem ætlaði að ljúka þjálfun hans og hjálpar það ekki til. Mögulegt er að fleiri persónur séu svokallaðir „force-sensitive“ og finna þar með og geta jafnvel beitt Mættinum. Þeir sem þykja sérstaklega líklegir eru Finn og jafnvel flugmaðurinn Poe Dameron. Mögulega gætu þeir orðið Jedi-riddarar, en þá þyrftu þeir að ferðast til Ahch-To og hljóta þjálfun þar, eða Luke og Rey gætu farið og gengið til liðs við byltinguna eftir að þjálfun Rey lýkur. Þá kom fram í Force Awakens að Luke reyndi að endurreisa Jedi-regluna og þjálfa nýja riddara. Snoke og Kylo-Ren komu þó í veg fyrir það og nemendur Luke voru myrtir af Kylo-Ren og fylgisveinum hans. The Last Jedi gæti vísað í þá sögu og mögulega fáum við að sjá meira af henni. Með tilliti til þessa vangaveltna verður undirritaður þó að viðurkenna að það er mjög pirrandi að vera að skrifa þetta og hugsa til þess að svörin munu ekki fást fyrr en um miðjan desember.Gli Ultimi Jedi, dicembre 2017 al cinema. pic.twitter.com/t0AuvTrmSK— Star Wars Italia (@StarWarsIT) February 17, 2017
Star Wars Tengdar fréttir Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. 23. janúar 2017 16:04 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26