Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2017 14:00 Rey og Luke Skywalker. Erlendar þýðingar á nafni næstu Star Wars myndarinnar hafa sýnt fram á að titill myndarinnar, The Last Jedi, er í fleirtölu. Verið sé að vísa til síðustu Jedi-riddaranna en ekki síðasta Jedi-riddarans. Það er búið að reyna að lesa mikið í titil myndarinnar frá því að hann var opinberaður í janúar, en hverjir eru síðustu riddararnir? Síðustu riddararnir eru líklegast Luke Skywalker og Rey. Í rauninni er Luke eini sanni Jedi-riddarinn sem er eftir, en þar sem þau tvö og Chewbacca eru ein á fjarlægri og lítt þekktri plánetu, Ahch-To, þykir ólíklegt að Luke muni þjálfa marga fleiri en Rey. Mögulega gæti Kylo Ren einnig séð ljósið aftur og snúið frá myrku hliðinni. Hann var í ákveðnu basli með myrkrið í Force Awakens en ákvörðun hans að drepa pabba sinn hefur líklega fært hann að fullu yfir á myrku hliðina. Í enda Force Awakens var hann særður og á leið til Snoke sem ætlaði að ljúka þjálfun hans og hjálpar það ekki til. Mögulegt er að fleiri persónur séu svokallaðir „force-sensitive“ og finna þar með og geta jafnvel beitt Mættinum. Þeir sem þykja sérstaklega líklegir eru Finn og jafnvel flugmaðurinn Poe Dameron. Mögulega gætu þeir orðið Jedi-riddarar, en þá þyrftu þeir að ferðast til Ahch-To og hljóta þjálfun þar, eða Luke og Rey gætu farið og gengið til liðs við byltinguna eftir að þjálfun Rey lýkur. Þá kom fram í Force Awakens að Luke reyndi að endurreisa Jedi-regluna og þjálfa nýja riddara. Snoke og Kylo-Ren komu þó í veg fyrir það og nemendur Luke voru myrtir af Kylo-Ren og fylgisveinum hans. The Last Jedi gæti vísað í þá sögu og mögulega fáum við að sjá meira af henni. Með tilliti til þessa vangaveltna verður undirritaður þó að viðurkenna að það er mjög pirrandi að vera að skrifa þetta og hugsa til þess að svörin munu ekki fást fyrr en um miðjan desember.Gli Ultimi Jedi, dicembre 2017 al cinema. pic.twitter.com/t0AuvTrmSK— Star Wars Italia (@StarWarsIT) February 17, 2017 Star Wars Tengdar fréttir Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. 23. janúar 2017 16:04 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Erlendar þýðingar á nafni næstu Star Wars myndarinnar hafa sýnt fram á að titill myndarinnar, The Last Jedi, er í fleirtölu. Verið sé að vísa til síðustu Jedi-riddaranna en ekki síðasta Jedi-riddarans. Það er búið að reyna að lesa mikið í titil myndarinnar frá því að hann var opinberaður í janúar, en hverjir eru síðustu riddararnir? Síðustu riddararnir eru líklegast Luke Skywalker og Rey. Í rauninni er Luke eini sanni Jedi-riddarinn sem er eftir, en þar sem þau tvö og Chewbacca eru ein á fjarlægri og lítt þekktri plánetu, Ahch-To, þykir ólíklegt að Luke muni þjálfa marga fleiri en Rey. Mögulega gæti Kylo Ren einnig séð ljósið aftur og snúið frá myrku hliðinni. Hann var í ákveðnu basli með myrkrið í Force Awakens en ákvörðun hans að drepa pabba sinn hefur líklega fært hann að fullu yfir á myrku hliðina. Í enda Force Awakens var hann særður og á leið til Snoke sem ætlaði að ljúka þjálfun hans og hjálpar það ekki til. Mögulegt er að fleiri persónur séu svokallaðir „force-sensitive“ og finna þar með og geta jafnvel beitt Mættinum. Þeir sem þykja sérstaklega líklegir eru Finn og jafnvel flugmaðurinn Poe Dameron. Mögulega gætu þeir orðið Jedi-riddarar, en þá þyrftu þeir að ferðast til Ahch-To og hljóta þjálfun þar, eða Luke og Rey gætu farið og gengið til liðs við byltinguna eftir að þjálfun Rey lýkur. Þá kom fram í Force Awakens að Luke reyndi að endurreisa Jedi-regluna og þjálfa nýja riddara. Snoke og Kylo-Ren komu þó í veg fyrir það og nemendur Luke voru myrtir af Kylo-Ren og fylgisveinum hans. The Last Jedi gæti vísað í þá sögu og mögulega fáum við að sjá meira af henni. Með tilliti til þessa vangaveltna verður undirritaður þó að viðurkenna að það er mjög pirrandi að vera að skrifa þetta og hugsa til þess að svörin munu ekki fást fyrr en um miðjan desember.Gli Ultimi Jedi, dicembre 2017 al cinema. pic.twitter.com/t0AuvTrmSK— Star Wars Italia (@StarWarsIT) February 17, 2017
Star Wars Tengdar fréttir Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. 23. janúar 2017 16:04 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26