ISIS felldi sjötíu í Pakistan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. febrúar 2017 07:00 Fjölmargir liggja særðir á spítala. Nordicphotos/AFP Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) lýstu yfir ábyrgð á árásinni í gær. Fleiri sprengjuárásir hafa verið gerðar undanfarna viku og hafa pakistanskir talibanar lýst yfir ábyrgð á flestum þeirra. BBC greinir frá því að 250 hið minnsta hafi særst í árásinni. Flesta þeirra hafi þurft að senda á spítala í borgunum Jamshoro og Hyderabad sem eru í nokkurri fjarlægð frá Sehwan. „Undanfarnir dagar hafa verið erfiðir. Hugur minn er hjá fórnarlömbunum. En við megum ekki leyfa þessum árásum að sundra okkur og hræða. Við verðum að standa sameinuð í baráttunni fyrir pakistönskum gildum og almennri mannúð,“ segir í tilkynningu sem forsætisráðherrann, Nawaz Sharif, sendi frá sér í gær. Á meðal árása undanfarna viku voru tvær sprengjuárásir í norðvesturhluta landsins á miðvikudag þar sem sjö manns féllu og sjálfsmorðsárás á mánudag þar sem þrettán létu lífið. Súfismi er afbrigði af íslam. BBC greinir frá því að skæruliðahópar súnnímúslima í Pakistan fyrirlíti súfista og telji þá villutrúarmenn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) lýstu yfir ábyrgð á árásinni í gær. Fleiri sprengjuárásir hafa verið gerðar undanfarna viku og hafa pakistanskir talibanar lýst yfir ábyrgð á flestum þeirra. BBC greinir frá því að 250 hið minnsta hafi særst í árásinni. Flesta þeirra hafi þurft að senda á spítala í borgunum Jamshoro og Hyderabad sem eru í nokkurri fjarlægð frá Sehwan. „Undanfarnir dagar hafa verið erfiðir. Hugur minn er hjá fórnarlömbunum. En við megum ekki leyfa þessum árásum að sundra okkur og hræða. Við verðum að standa sameinuð í baráttunni fyrir pakistönskum gildum og almennri mannúð,“ segir í tilkynningu sem forsætisráðherrann, Nawaz Sharif, sendi frá sér í gær. Á meðal árása undanfarna viku voru tvær sprengjuárásir í norðvesturhluta landsins á miðvikudag þar sem sjö manns féllu og sjálfsmorðsárás á mánudag þar sem þrettán létu lífið. Súfismi er afbrigði af íslam. BBC greinir frá því að skæruliðahópar súnnímúslima í Pakistan fyrirlíti súfista og telji þá villutrúarmenn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira