Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík.
Inga er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í Heimsókn en þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan átta í kvöld.
Húsið er á besta stað í Reykjavík og er einstaklega fallegt. Hér að ofan má sjá brot úr þættinum.
Fallegt og rómantískt hús í 101
Stefán Árni Pálsson skrifar