Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:16 Michael Flynn við innsetningarathöfn Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir/AFP Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13