Doc Rivers gefur Steve Kerr ráð: Ekki reita Russell til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 20:30 Steve Kerr og Doc Rivers. Vísir/AFP Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira