Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 06:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey. Glamour Tíska Grammy Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey.
Glamour Tíska Grammy Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour