Durant og Westbrook borðuðu á sama stað í Oklahoma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 23:15 Durant og Westbrook er þeir voru góðir vinir. vísir/getty Kevin Durant er líklega hataðasti maðurinn í Oklahoma City eftir að hann yfirgaf NBA-liða Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Durant snéri aftur til Oklahoma um helgina með sínum nýju liðsfélögum. Hann reyndi að leigja besta steikarstað borgarinnar eftir leik þar sem hann ætlaði að fara með liðsfélögum sínum og borða í friði. Eigandinn hafnaði tilboði Durant þó svo hann hefði grætt vel á því. „Ég íhugaði þetta tilboð en varð að segja nei. Ég get ekki lokað fyrir aðra því margir leikmenn Thunder koma eftir leik sem og stuðningsmenn. Það væri ekki sanngjarnt að loka á þá,“ sagði Dave Osborn, eigandi Mahogany Prime Steakhouse.Kevin Durant is eating dinner at Mahogany after all. pic.twitter.com/c6zeZECEjd — Ramona Shelburne (@ramonashelburne) February 12, 2017 Russell Westbrook, aðalstjarna Thunder, borðar líka iðulega á þessum steikarstað. Hann er með sitt eigið herbergi á staðnum þar sem hann borðar í friði með vinum sínum. Westbrook mætti eftir leik og Durant mætti líka þó svo hann hefði ekki fengið að leigja staðinn. Þeir áttu engin samskipti á staðnum. Þeir voru vanir að fara saman þarna á árum áður. NBA Tengdar fréttir Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum Russsell Westbrook náði sinni 26. þreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland. 10. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Kevin Durant er líklega hataðasti maðurinn í Oklahoma City eftir að hann yfirgaf NBA-liða Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Durant snéri aftur til Oklahoma um helgina með sínum nýju liðsfélögum. Hann reyndi að leigja besta steikarstað borgarinnar eftir leik þar sem hann ætlaði að fara með liðsfélögum sínum og borða í friði. Eigandinn hafnaði tilboði Durant þó svo hann hefði grætt vel á því. „Ég íhugaði þetta tilboð en varð að segja nei. Ég get ekki lokað fyrir aðra því margir leikmenn Thunder koma eftir leik sem og stuðningsmenn. Það væri ekki sanngjarnt að loka á þá,“ sagði Dave Osborn, eigandi Mahogany Prime Steakhouse.Kevin Durant is eating dinner at Mahogany after all. pic.twitter.com/c6zeZECEjd — Ramona Shelburne (@ramonashelburne) February 12, 2017 Russell Westbrook, aðalstjarna Thunder, borðar líka iðulega á þessum steikarstað. Hann er með sitt eigið herbergi á staðnum þar sem hann borðar í friði með vinum sínum. Westbrook mætti eftir leik og Durant mætti líka þó svo hann hefði ekki fengið að leigja staðinn. Þeir áttu engin samskipti á staðnum. Þeir voru vanir að fara saman þarna á árum áður.
NBA Tengdar fréttir Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum Russsell Westbrook náði sinni 26. þreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland. 10. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum Russsell Westbrook náði sinni 26. þreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland. 10. febrúar 2017 08:00