Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur af andlegri heilsu Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 18:54 Al Franken, í viðtali við Bill Maher. Vísir/Skjáskot Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“ Donald Trump Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“
Donald Trump Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira