J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á Twitter Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 22:07 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira