Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 11:57 Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“ KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40