Biðja Mexíkóa um að gæta varúðar vegna nýs raunveruleika Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 23:24 Bandaríkjaforsetanum hefur verið mótmælt víða. vísir/afp Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41
Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56