Skipverjinn ekki lengur í einangrun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 14:56 Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Vísir/GVA Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er haft eftir Einari Guðberg Jónssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé lengur talið að maðurinn geti haft áhrif á rannsókn málsins og því sé ekki ástæða lengur til að hafa manninn áfram í einangrun. Gæsluvarðhald yfir honum rennur út á fimmtudag og verður farið fram á áframhaldandi varðhald yfir honum en maðurinn hefur nú verið í haldi í tæpar sex vikur. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi mannsins, gagnrýndi um helgina að honum væri haldið í einangrun. Sagðist hann ekki sjá nein rök fyrir því að halda manninum í einangrun vikum saman og sagði alltof mikið um notkun einangrunarvistar. Það er mín afstaða að hann ætti ekki að vera í einangrun [...] Ef það er afstaða dómstóla að hann eigi að vera í gæsluvarðhaldi þá er það bara afstaða dómstóla. En ég tel það algjörlega óásættanlegt að hann sé í einangrun. Ég hef ekki séð nein rök sem ég get fallist á,“ sagði Páll Rúnar í Vikulokunum á Rás 1 á laugardag. Ekki náðist í lögregluna við vinnslu fréttarinnar. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sjá meira
Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er haft eftir Einari Guðberg Jónssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé lengur talið að maðurinn geti haft áhrif á rannsókn málsins og því sé ekki ástæða lengur til að hafa manninn áfram í einangrun. Gæsluvarðhald yfir honum rennur út á fimmtudag og verður farið fram á áframhaldandi varðhald yfir honum en maðurinn hefur nú verið í haldi í tæpar sex vikur. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi mannsins, gagnrýndi um helgina að honum væri haldið í einangrun. Sagðist hann ekki sjá nein rök fyrir því að halda manninum í einangrun vikum saman og sagði alltof mikið um notkun einangrunarvistar. Það er mín afstaða að hann ætti ekki að vera í einangrun [...] Ef það er afstaða dómstóla að hann eigi að vera í gæsluvarðhaldi þá er það bara afstaða dómstóla. En ég tel það algjörlega óásættanlegt að hann sé í einangrun. Ég hef ekki séð nein rök sem ég get fallist á,“ sagði Páll Rúnar í Vikulokunum á Rás 1 á laugardag. Ekki náðist í lögregluna við vinnslu fréttarinnar.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sjá meira
Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34
Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37