Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2017 10:13 Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Víglínan Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Víglínan Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira