Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2017 22:00 Steve Bannon, er aðalráðgjafi Donald Trump. Nordicphotos/AFP Aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna, Steve Bannon, fagnar því sem hann kallar „nýja stjórnmálahreyfingu,“ sem hann segir að sigur Donald Trump hafi leyst úr læðingi. Bannon lét orðin falla á ráðstefnu íhaldsmanna í dag. BBC greinir frá.Á ráðstefnunni lofaði Bannon því að færa saman þá sem hefðu „fjölbreyttar og stundum ólíkar skoðanir,“ til stuðnings „efnahagslegri þjóðernishyggju.“ „Við erum þjóð með okkar menningu og tilgang í tilverunni.“ Hann tók það skírt fram að forsetinn hefði heitið því að fylgja eftir þeirri stefnu sem Bannon talar fyrir.Sjá einnig: Úr gullsölu i World of Warcraft í Hvíta húsið „Ég hef sagt það áður, að það er ný stjórnmálahreyfing að fæðast vegna þessa. Og hún er enn að fæðast.“ Þá hélt Bannon áfram árásum á fjölmiðla, sem hann hefur áður sagt, að séu hluti af stjórnarandstöðunni í Bandaríkjunum. Þar sagði hann að flestir fjölmiðlar gengju erinda alþjóðlegra stórfyrirtækja. Ásamt Bannon, kom Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins og Kellyanne Conway, ráðgjafi, einnig fram á ráðstefnunni. Vangaveltur hafa verið uppi um það hvort að valdabarátta sé uppi innan Hvíta hússins, þar sem þau þrjú eru talin berjast fyrir hygli forsetans. Donald Trump Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna, Steve Bannon, fagnar því sem hann kallar „nýja stjórnmálahreyfingu,“ sem hann segir að sigur Donald Trump hafi leyst úr læðingi. Bannon lét orðin falla á ráðstefnu íhaldsmanna í dag. BBC greinir frá.Á ráðstefnunni lofaði Bannon því að færa saman þá sem hefðu „fjölbreyttar og stundum ólíkar skoðanir,“ til stuðnings „efnahagslegri þjóðernishyggju.“ „Við erum þjóð með okkar menningu og tilgang í tilverunni.“ Hann tók það skírt fram að forsetinn hefði heitið því að fylgja eftir þeirri stefnu sem Bannon talar fyrir.Sjá einnig: Úr gullsölu i World of Warcraft í Hvíta húsið „Ég hef sagt það áður, að það er ný stjórnmálahreyfing að fæðast vegna þessa. Og hún er enn að fæðast.“ Þá hélt Bannon áfram árásum á fjölmiðla, sem hann hefur áður sagt, að séu hluti af stjórnarandstöðunni í Bandaríkjunum. Þar sagði hann að flestir fjölmiðlar gengju erinda alþjóðlegra stórfyrirtækja. Ásamt Bannon, kom Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins og Kellyanne Conway, ráðgjafi, einnig fram á ráðstefnunni. Vangaveltur hafa verið uppi um það hvort að valdabarátta sé uppi innan Hvíta hússins, þar sem þau þrjú eru talin berjast fyrir hygli forsetans.
Donald Trump Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira