Setja fram ströng viðmið sem auðvelda brottvísun ólöglegra innflytjenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 18:25 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir. Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir.
Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45
Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36