Dómari segir af sér eftir að hafa spurt konu hvers vegna hún gæti ekki haldið hnjám sínum saman Birgir Olgeirsson skrifar 9. mars 2017 23:43 Kanadíska dómararáðið sagði hegðun hans niðurlægjandi og dónalega og kallaði eftir afsögn hans. Kanadískur dómari sem spurði konu hvers vegna hún gæti ekki haldið hnjám sínum saman hefur sagt af sér. Dómarinn heitir Robin Camp en hann sagði af sér eftir að kanadíska dómararáðið hafði kallað eftir því í umsögn sinni um ummæli hans. Í umsögn ráðsins kom fram að hann hefði grafið undan trausti almennings á kanadíska dómskerfið með þessum ummælum sínum. Konan sem fékk þessa spurningu frá Camp kært nauðgun en ummælin lét dómarinn falla við réttarhöld árið 2014. Hann var harðlega gagnrýndur í kjölfarið en reyndi að halda í dómarastöðu sína. Hann fór fyrir dómararáð Kanada þar sem hann sagðist meðal annars hafa sótt fræðslu og að hann hefði beðist afsökunar á ummælunum. Það hafði lítil áhrif á dómararáðið sem sagði hegðun Camps hafa verið yfirlætislega, niðurlægjandi og dónalega. Konan sem um ræðir var nítján ára gömul þegar réttað var í máli hennar árið 2014. Auk þess að spyrja hana þessarar spurningar þá sagði hann einnig við réttarhöldin að sársauki og kynlíf færu stundum saman. Réttað hefur verið tvisvar yfir manninum sem sakaður var um nauðgunina en hann var sýknaður í bæði skiptin, nú síðast í janúar síðastliðnum. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Kanadískur dómari sem spurði konu hvers vegna hún gæti ekki haldið hnjám sínum saman hefur sagt af sér. Dómarinn heitir Robin Camp en hann sagði af sér eftir að kanadíska dómararáðið hafði kallað eftir því í umsögn sinni um ummæli hans. Í umsögn ráðsins kom fram að hann hefði grafið undan trausti almennings á kanadíska dómskerfið með þessum ummælum sínum. Konan sem fékk þessa spurningu frá Camp kært nauðgun en ummælin lét dómarinn falla við réttarhöld árið 2014. Hann var harðlega gagnrýndur í kjölfarið en reyndi að halda í dómarastöðu sína. Hann fór fyrir dómararáð Kanada þar sem hann sagðist meðal annars hafa sótt fræðslu og að hann hefði beðist afsökunar á ummælunum. Það hafði lítil áhrif á dómararáðið sem sagði hegðun Camps hafa verið yfirlætislega, niðurlægjandi og dónalega. Konan sem um ræðir var nítján ára gömul þegar réttað var í máli hennar árið 2014. Auk þess að spyrja hana þessarar spurningar þá sagði hann einnig við réttarhöldin að sársauki og kynlíf færu stundum saman. Réttað hefur verið tvisvar yfir manninum sem sakaður var um nauðgunina en hann var sýknaður í bæði skiptin, nú síðast í janúar síðastliðnum.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira