Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum 3. mars 2017 09:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. Ekki vera að flýta þér of mikið og reyna að gera allt fyrir einhvern vissan tíma, gefðu frekar þína ljúfu sál í það að gera eitt í einu. Þú hefur óendanlegan næmleika fyrir lífinu, þú hefur ástríðu til að sætta þig við allar mögulegar hliðar sem lífið mun bjóða þér. Þú ert að ná svo sterkum tökum á því að láta ekki gömul vandamál vera að rjúka upp í kringum þig, því þá sérðu ekkert nema móðuna sem er innan á gleraugunum sem er auðvelt að þurrka af. Ekki vera að krefjast virðingar frá öðrum, þú þarft þess ekki og það er langbest fyrir þig að vera alveg skítsama um hvað aðrir hugsa. Þeim er í raun og veru alveg sama hvað þú ert að gera. Þegar þú elskar þá elskarðu af öllu þínu hjarta og þú átt erfitt með að fyrirgefa. En um leið og þú fyrirgefur þá fer álagið úr huga þínum og þú færð frelsi. Að fyrirgefa ekki öðrum er eins og að drekka eitur og trúa að hinn aðilinn deyi. Ég ætla sérstaklega að ávarpa ykkur konur sem eruð í þessu merki, það er að koma fram svo mikil kisulóra í ykkur, þið sýnið svo mikið sex-appeal og útgeislun að það gæti orðið pínulítil öfundsýki í kringum ykkur. En öfundsýkin er alltaf tákn um vanmátt og enginn sparkar í hundshræ svo það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur að gefa. Þú ert á mjög góðu tímabili og eina hindrunin er að þú gefur of stórt pláss í huga þínum í einskis nýtar hugsanir í huga þínum. Þetta er tíminn sem þú þarft að efla orkuna þína, gera óvænta hluti, jafnvel fara í líkamsrækt þó það virðist ekki spennandi. Því orka gefur orku og þegar þú skilur það verður þú óstöðvandi. Ég er að sjálfsögðu líka að tala við ykkur sporðdrekastrákarnir mínir. Og ef þú ert á lausu þá getur þú vafið því sem þig hungrar í um fingur þína...en það er ekki víst að þú getur vafið það af fingrum þér. Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum. Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnur.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. Ekki vera að flýta þér of mikið og reyna að gera allt fyrir einhvern vissan tíma, gefðu frekar þína ljúfu sál í það að gera eitt í einu. Þú hefur óendanlegan næmleika fyrir lífinu, þú hefur ástríðu til að sætta þig við allar mögulegar hliðar sem lífið mun bjóða þér. Þú ert að ná svo sterkum tökum á því að láta ekki gömul vandamál vera að rjúka upp í kringum þig, því þá sérðu ekkert nema móðuna sem er innan á gleraugunum sem er auðvelt að þurrka af. Ekki vera að krefjast virðingar frá öðrum, þú þarft þess ekki og það er langbest fyrir þig að vera alveg skítsama um hvað aðrir hugsa. Þeim er í raun og veru alveg sama hvað þú ert að gera. Þegar þú elskar þá elskarðu af öllu þínu hjarta og þú átt erfitt með að fyrirgefa. En um leið og þú fyrirgefur þá fer álagið úr huga þínum og þú færð frelsi. Að fyrirgefa ekki öðrum er eins og að drekka eitur og trúa að hinn aðilinn deyi. Ég ætla sérstaklega að ávarpa ykkur konur sem eruð í þessu merki, það er að koma fram svo mikil kisulóra í ykkur, þið sýnið svo mikið sex-appeal og útgeislun að það gæti orðið pínulítil öfundsýki í kringum ykkur. En öfundsýkin er alltaf tákn um vanmátt og enginn sparkar í hundshræ svo það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur að gefa. Þú ert á mjög góðu tímabili og eina hindrunin er að þú gefur of stórt pláss í huga þínum í einskis nýtar hugsanir í huga þínum. Þetta er tíminn sem þú þarft að efla orkuna þína, gera óvænta hluti, jafnvel fara í líkamsrækt þó það virðist ekki spennandi. Því orka gefur orku og þegar þú skilur það verður þú óstöðvandi. Ég er að sjálfsögðu líka að tala við ykkur sporðdrekastrákarnir mínir. Og ef þú ert á lausu þá getur þú vafið því sem þig hungrar í um fingur þína...en það er ekki víst að þú getur vafið það af fingrum þér. Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum. Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnur.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira