Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt 3. mars 2017 09:00 Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. Þú vilt öllum vel, þó það komi stundum fyrir að þú sért of hvatvís og segir það sem þú meinar án þess að hugsa þig tvisvar um. Ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja, það er mitt aðalmottó og á eftir að hjálpa þér í gegnum næsta mánuð ef þú hefur það að leiðarljósi. Það er mikil spenna búin að vera yfir orkunni þessa daga í febrúar og þú átt eftir að nota þessa spennu og breyta henni í kraft eða bensín sem að þú átt eftir að nýta til að komast miklu hraðar og áfallalaust í gegnum þessa tíma sem þú ert að fara í. Það er í orkunni þinni sá einlægi ásetningur að redda og bjarga öðrum og þú átt það til að týna parti af sjálfum þér, þegar þú ert í þessum björgunarherferðum. Þetta er auðvitað góðsemi, sumir kalla þetta meðvirkni og aðrir stjórnsami. Það sem á eftir að efla þig fram á vorið er að þú átt eftir að takast á við hlutina af einlægni og brjóta þér leið í gegnum allt sem þú hefur haft áhyggjur af. Ef þú ert með frestunaráráttu (en ég þoli ekki orðið árátta, það virðist vera eins og sjúkdómur) byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt. En skilaboðin eru að ef þú frestar þá færðu kvíða, og kvíðinn lamar kraft þinn og þú missir orkuna þína. Það mun koma þér á óvart, hversu auðveldur leikur þetta á eftir að vera. Þessir þrír mánuðir sem eru fram undan, eru afdrifaríkustu mánuðir ársins hjá þér. Mjög margt mun koma þér á óvart og það birtast þér nýir möguleikar, sem þú hafðir ekki séð fyrir. Það er hægt að segja það að lífið gerist meðan þú ert að plana allt aðra hluti. Það er verið að kippa í taumana og breyta leið þinni til hins betra. Þetta verður mjög spennandi og ég get sagt svo sannarlega að þessi tími mun efla hag þinn, þegar þú skoðar betur. Það er mikil ástríða fólgin í þessu tímabili og þú ræður hvernig þú nýtir þér þá orku, hvort þú sleppir henni lausri eða beislar hana. Þitt er valið! Mottó : Hamingjan býr í huganumFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. Þú vilt öllum vel, þó það komi stundum fyrir að þú sért of hvatvís og segir það sem þú meinar án þess að hugsa þig tvisvar um. Ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja, það er mitt aðalmottó og á eftir að hjálpa þér í gegnum næsta mánuð ef þú hefur það að leiðarljósi. Það er mikil spenna búin að vera yfir orkunni þessa daga í febrúar og þú átt eftir að nota þessa spennu og breyta henni í kraft eða bensín sem að þú átt eftir að nýta til að komast miklu hraðar og áfallalaust í gegnum þessa tíma sem þú ert að fara í. Það er í orkunni þinni sá einlægi ásetningur að redda og bjarga öðrum og þú átt það til að týna parti af sjálfum þér, þegar þú ert í þessum björgunarherferðum. Þetta er auðvitað góðsemi, sumir kalla þetta meðvirkni og aðrir stjórnsami. Það sem á eftir að efla þig fram á vorið er að þú átt eftir að takast á við hlutina af einlægni og brjóta þér leið í gegnum allt sem þú hefur haft áhyggjur af. Ef þú ert með frestunaráráttu (en ég þoli ekki orðið árátta, það virðist vera eins og sjúkdómur) byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt. En skilaboðin eru að ef þú frestar þá færðu kvíða, og kvíðinn lamar kraft þinn og þú missir orkuna þína. Það mun koma þér á óvart, hversu auðveldur leikur þetta á eftir að vera. Þessir þrír mánuðir sem eru fram undan, eru afdrifaríkustu mánuðir ársins hjá þér. Mjög margt mun koma þér á óvart og það birtast þér nýir möguleikar, sem þú hafðir ekki séð fyrir. Það er hægt að segja það að lífið gerist meðan þú ert að plana allt aðra hluti. Það er verið að kippa í taumana og breyta leið þinni til hins betra. Þetta verður mjög spennandi og ég get sagt svo sannarlega að þessi tími mun efla hag þinn, þegar þú skoðar betur. Það er mikil ástríða fólgin í þessu tímabili og þú ræður hvernig þú nýtir þér þá orku, hvort þú sleppir henni lausri eða beislar hana. Þitt er valið! Mottó : Hamingjan býr í huganumFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira