Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2017 21:18 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41