Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:30 Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira