Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:30 Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira