Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2017 10:21 Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00
Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30