Hinrik fór í 26 sundlaugar á einum mánuði og þessar stóðu upp úr Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2017 14:30 Hinrik er orðinn nokkuð kunnugur laugunum. „Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17 Sundlaugar Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17
Sundlaugar Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira