Innbrotsþjófar létu greipar sópa á heimili hnefaleikakappans Floyd Mayweather í Las Vegas.
Á sama tíma var hann að halda upp á fertugsafmælið sitt í Los Angeles með Justin Bieber, Mariah Carey og fleiri stjörnum.
Ekki liggur nákvæmlega fyrir hverju var stolið heima hjá Mayweather en hermt er að varningur sem verðmetinn er á um 20 milljónir króna hafi verið stolið.
Mayweather barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. Hann er að vinna í að berjast við MMA-stjörnuna Conor McGregor.
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn