Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. mars 2017 19:47 Ursula von der Leyen. Vísir/EPA Varnarmálaráðherra Þýskalands, Ursula von der Leyen, hafnar fullyrðingum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Þýskaland skuldi NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna varna. Reuters greinir frá. Ummæli ráðherrans koma í kjölfar tísta Trump eftir fund hans með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, þar sem hann sagði að Þýskaland skuldi NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar. Ráðherrann benti á að varnarbandalagið hafi engin gögn sem sýni fram á hvað hvert ríki skuldi bandalaginu. Þannig benti hún á að útgjöld meðlima NATO til varnarmála séu töluvert flóknari en svo að hægt sé að taka saman hvað þau skuldi bandalaginu. Slík útgjöld fari líka til annarra verkefna eins og friðargæsluverkefna á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hún sagði jafnframt að allir væru sammála um það að dreifa þyrfti álagi af varnarmálum á fleiri ríki en til þess að slíkt gæti gerst, yrðu ríki heimsins að koma sér saman um öryggismál, líkt og á vettvangi NATO, Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðunum. Á fundi sínum með Trump, tók Merkel fram að Þýskaland væri reiðubúið til þess að taka á sig að auka útgjöld til varnarmála, en þau eru í dag um 1,18 prósent af heildarútgjöldum þýska ríkisins. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Varnarmálaráðherra Þýskalands, Ursula von der Leyen, hafnar fullyrðingum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Þýskaland skuldi NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna varna. Reuters greinir frá. Ummæli ráðherrans koma í kjölfar tísta Trump eftir fund hans með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, þar sem hann sagði að Þýskaland skuldi NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar. Ráðherrann benti á að varnarbandalagið hafi engin gögn sem sýni fram á hvað hvert ríki skuldi bandalaginu. Þannig benti hún á að útgjöld meðlima NATO til varnarmála séu töluvert flóknari en svo að hægt sé að taka saman hvað þau skuldi bandalaginu. Slík útgjöld fari líka til annarra verkefna eins og friðargæsluverkefna á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hún sagði jafnframt að allir væru sammála um það að dreifa þyrfti álagi af varnarmálum á fleiri ríki en til þess að slíkt gæti gerst, yrðu ríki heimsins að koma sér saman um öryggismál, líkt og á vettvangi NATO, Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðunum. Á fundi sínum með Trump, tók Merkel fram að Þýskaland væri reiðubúið til þess að taka á sig að auka útgjöld til varnarmála, en þau eru í dag um 1,18 prósent af heildarútgjöldum þýska ríkisins.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira