„Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2017 11:00 Gunnari Nelson er líka margt til lista lagt í búrinu. vísir/getty Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í O2-höllinni í London á laugardagskvöldið. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Jouban er 35 ára gamall og kom ekki inn í UFC fyrr en árið 2014. Hann hefur unnið fimm af sjö bardögum sínum innan UFC og þar af síðustu þrjá. Jouban hefur verið á uppleið síðustu misseri og gæti heldur betur látið vita af sér með því að vinna Gunnar Nelson.Sjá einnig:Kjúklingur og símaviðtöl hjá Gunnari sem gengur vel með niðurskurðinn Gunnar hefur ekki barist í tíu mánuði eða síðan hann rúllaði upp Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í maí á síðasta ári. Íslenski bardagakappinn þykir betri og líklegri til sigurs en Jouban ber að taka alvarlega. „Ef Gunnar er eins góður og við höldum þá á hann að taka þetta. Jouban er samt mjög hættulegur andstæðingur. Hann er með góð spörk, er mjög hreyfanlegur og getur gert margt til að ógna Gunnari,“ segir Pétur Marinó Jónsson, UFC-lýsandi Stöðvar 2 Sport og sérfræðingur 365 um blandaðar bardagalistir. Bardaginn er töluvert stærri fyrir Jouban en Gunnar því Bandaríkjamaðurinn getur líklega komist inn á topp 15 listann í veltivigtinni með sigri á Íslendingnum. Hann mun gera allt hvað hann getur til að vinna óvæntan sigur en ef allt er eðlilegt á það ekki að vera nóg. „Jouban er að undirbúa sig eins og hann best getur og hann er með frábæra menn í kringum sig. Spurningin er bara hvort það verði nóg. Ég er bara ekki viss um að það sem hann býður upp á verði nóg gegn Gunna. Þetta verður hörku bardagi en Gunni á að taka þetta,“ segir Pétur Marinó Jónsson.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Fáðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30 Kjúklingur og símaviðtöl hjá Gunnari sem gengur vel með niðurskurðinn Gunnar Nelson fór út að borða og sinnti fjölmiðlum á fyrsta degi bardagavikunnar í London. 14. mars 2017 17:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Gunnar Nelson mættur til London Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn þegar hann mætir Alan Jouban í O2-höllinni í Lundúnum. 14. mars 2017 16:00 Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. 14. mars 2017 14:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í O2-höllinni í London á laugardagskvöldið. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Jouban er 35 ára gamall og kom ekki inn í UFC fyrr en árið 2014. Hann hefur unnið fimm af sjö bardögum sínum innan UFC og þar af síðustu þrjá. Jouban hefur verið á uppleið síðustu misseri og gæti heldur betur látið vita af sér með því að vinna Gunnar Nelson.Sjá einnig:Kjúklingur og símaviðtöl hjá Gunnari sem gengur vel með niðurskurðinn Gunnar hefur ekki barist í tíu mánuði eða síðan hann rúllaði upp Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í maí á síðasta ári. Íslenski bardagakappinn þykir betri og líklegri til sigurs en Jouban ber að taka alvarlega. „Ef Gunnar er eins góður og við höldum þá á hann að taka þetta. Jouban er samt mjög hættulegur andstæðingur. Hann er með góð spörk, er mjög hreyfanlegur og getur gert margt til að ógna Gunnari,“ segir Pétur Marinó Jónsson, UFC-lýsandi Stöðvar 2 Sport og sérfræðingur 365 um blandaðar bardagalistir. Bardaginn er töluvert stærri fyrir Jouban en Gunnar því Bandaríkjamaðurinn getur líklega komist inn á topp 15 listann í veltivigtinni með sigri á Íslendingnum. Hann mun gera allt hvað hann getur til að vinna óvæntan sigur en ef allt er eðlilegt á það ekki að vera nóg. „Jouban er að undirbúa sig eins og hann best getur og hann er með frábæra menn í kringum sig. Spurningin er bara hvort það verði nóg. Ég er bara ekki viss um að það sem hann býður upp á verði nóg gegn Gunna. Þetta verður hörku bardagi en Gunni á að taka þetta,“ segir Pétur Marinó Jónsson.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Fáðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30 Kjúklingur og símaviðtöl hjá Gunnari sem gengur vel með niðurskurðinn Gunnar Nelson fór út að borða og sinnti fjölmiðlum á fyrsta degi bardagavikunnar í London. 14. mars 2017 17:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Gunnar Nelson mættur til London Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn þegar hann mætir Alan Jouban í O2-höllinni í Lundúnum. 14. mars 2017 16:00 Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. 14. mars 2017 14:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30
Kjúklingur og símaviðtöl hjá Gunnari sem gengur vel með niðurskurðinn Gunnar Nelson fór út að borða og sinnti fjölmiðlum á fyrsta degi bardagavikunnar í London. 14. mars 2017 17:00
Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30
Gunnar Nelson mættur til London Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn þegar hann mætir Alan Jouban í O2-höllinni í Lundúnum. 14. mars 2017 16:00
Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. 14. mars 2017 14:30