#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 23:28 Daði og Svala, eða Daðla. Vísir/Andri Marinó Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18