Átján sturlaðar staðreyndir sem þú vissir ekki um Friends Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 10:00 Magnaðar staðreyndir. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli. Ellen Friends Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli.
Ellen Friends Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira