Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2017 10:00 Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. Vísir. Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Sjá meira
Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu
Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Sjá meira
Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32
Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53