Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband 25. mars 2017 23:15 Shaq lét menn yfirleitt finna fyrir því undir körfunni. Vísir/Getty Shaquille O’Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa bronsstyttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. O’Neal sem varð fjórum sinnum NBA-meistari er talinn meðal bestu miðherja allra tíma í NBA-deildinni en með hann innanborðs urðu Lakers meistarar þrjú ár í röð á árunum 2000 til 2002. Var hann þrisvar valinn verðmætasti leikmaður(e. most valueable player) úrslitakeppninnar og einu sinni valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en Lakers sendi treyju hans í rjáfur Staples Center á síðasta ári. Er hann áttundi maðurinn sem fær styttu af sér fyrir utan þessa frægu höll en fjölmargar goðsagnir í körfuboltanum voru mættar til að taka þátt í athöfninni í gær. Hér fyrir neðan má sjá frá því þegar hulunni var svipt af styttunni ásamt myndbandi af allri athöfninni ásamt ræðuhöldum þar sem Shaq þakkaði fyrir sig með ræðu. It's official!@SHAQ's statue is unveiled at Staples Center. #TheBigStatue pic.twitter.com/DGdoOkS76G— NBA TV (@NBATV) March 25, 2017 NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Shaquille O’Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa bronsstyttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. O’Neal sem varð fjórum sinnum NBA-meistari er talinn meðal bestu miðherja allra tíma í NBA-deildinni en með hann innanborðs urðu Lakers meistarar þrjú ár í röð á árunum 2000 til 2002. Var hann þrisvar valinn verðmætasti leikmaður(e. most valueable player) úrslitakeppninnar og einu sinni valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en Lakers sendi treyju hans í rjáfur Staples Center á síðasta ári. Er hann áttundi maðurinn sem fær styttu af sér fyrir utan þessa frægu höll en fjölmargar goðsagnir í körfuboltanum voru mættar til að taka þátt í athöfninni í gær. Hér fyrir neðan má sjá frá því þegar hulunni var svipt af styttunni ásamt myndbandi af allri athöfninni ásamt ræðuhöldum þar sem Shaq þakkaði fyrir sig með ræðu. It's official!@SHAQ's statue is unveiled at Staples Center. #TheBigStatue pic.twitter.com/DGdoOkS76G— NBA TV (@NBATV) March 25, 2017
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira