Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2017 09:14 Leiðtogar Evrópusambandsins, ásamt Frans páfa í gærkvöldi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa. Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa.
Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira