Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 07:30 Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira