Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku 7. apríl 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. Þetta tímabil sem er að heilsa þér verður ekki svona erfitt eins og þú heldur, það er hægt að líkja þessu við að fara upp Esjuna; þegar þú stendur fyrir neðan fjallið virðist það eitthvað svo ógnandi, en ekki þegar upp er komið, svo byrjaðu bara á verkinu, þá bjargast dagurinn. Eins og þú ert einlægur, þá er inni í orkunni þinni svolítið vantraust á fólkinu í kringum þig og þú getur látið það fara of mikið í taugarnar á þér – eins og þú hafir stækkunargler á kuskinu í kringum þig og þá virðist það vera svo ofboðslega stórt. Þú þarft að temja þér svolítið: Þetta verður ekkert mál! Og þar sem orð eru álög, þá mun það hreinsa þetta litla kusk í kringum þig sem þér finnst vera hindrun. Um leið og apríl verður hálfnaður þá ferðu inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku, til þess að fá þínu framgengt, það er svo mikilvægt að þú sýnir lipurð í öllu og auðmýkt. Vorið er að heilsa þér svo ofsalega öflugt og þú ert með einhver verkefni í höndunum eða ert að fara að kljást við þau sem gefa þér sigur í útkomu. Þú munt einfalda verkefni þín og vita miklu betur hvert þú ætlar að fara og þú ert að leysa margar krossgátur og þú verður líka hissa á því hversu auðvelt þetta verður. Fólk hreinlega elskar þig og dáir og vill þér meira en það allra besta, því að þú hefur leiðtogann svo sterklega með þér og maður getur þekkt þig úr fjöldanum. Fyrir ykkur, elskurnar, sem eruð á lausu er ástin allt í kringum ykkur, ótrúlegasta fólk er að daðra við þig, en það er eins og þú nennir ekki að veita því neina athygli. Þú getur náð í þann sem þú vilt, en þú verður að nenna því. Mottó – Ljónið er kóngurinn!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. Þetta tímabil sem er að heilsa þér verður ekki svona erfitt eins og þú heldur, það er hægt að líkja þessu við að fara upp Esjuna; þegar þú stendur fyrir neðan fjallið virðist það eitthvað svo ógnandi, en ekki þegar upp er komið, svo byrjaðu bara á verkinu, þá bjargast dagurinn. Eins og þú ert einlægur, þá er inni í orkunni þinni svolítið vantraust á fólkinu í kringum þig og þú getur látið það fara of mikið í taugarnar á þér – eins og þú hafir stækkunargler á kuskinu í kringum þig og þá virðist það vera svo ofboðslega stórt. Þú þarft að temja þér svolítið: Þetta verður ekkert mál! Og þar sem orð eru álög, þá mun það hreinsa þetta litla kusk í kringum þig sem þér finnst vera hindrun. Um leið og apríl verður hálfnaður þá ferðu inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku, til þess að fá þínu framgengt, það er svo mikilvægt að þú sýnir lipurð í öllu og auðmýkt. Vorið er að heilsa þér svo ofsalega öflugt og þú ert með einhver verkefni í höndunum eða ert að fara að kljást við þau sem gefa þér sigur í útkomu. Þú munt einfalda verkefni þín og vita miklu betur hvert þú ætlar að fara og þú ert að leysa margar krossgátur og þú verður líka hissa á því hversu auðvelt þetta verður. Fólk hreinlega elskar þig og dáir og vill þér meira en það allra besta, því að þú hefur leiðtogann svo sterklega með þér og maður getur þekkt þig úr fjöldanum. Fyrir ykkur, elskurnar, sem eruð á lausu er ástin allt í kringum ykkur, ótrúlegasta fólk er að daðra við þig, en það er eins og þú nennir ekki að veita því neina athygli. Þú getur náð í þann sem þú vilt, en þú verður að nenna því. Mottó – Ljónið er kóngurinn!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira