„Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði.
Sigríður Ásta Eyþórsdóttir sa er næsti viðmælandi Sindra í Heimsókn klukkan 19:45 á miðvikudag.
Hér að neðan má sjá smá brot úr þættinum sem verður annað kvöld.